top of page
Getur þú nefnt einhver atriði sem þu telur hafa valdið þessari gríðarlegu velgengni síðustu ár hjá ÍBV í meistaraflokki í handbolta?
Sigurður Bragason: 
Það varð bara hugarfarsbreyting hjá okkur öllum, leikmönnum, þjálfurum og stjórn. Við ætluðum að verða bestir og flottastir.
bottom of page