top of page
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir:
Ógeðslega stór þáttur í þessu er ótrúleg blanda af ungum leikmönum og reynsluboltum sem er mjög gott því það er gott fyrir ungu leikmennina að hafa þá reyndu með sér í liði og líka fyrir þá reyndu að hafa þá ungu í liði. Það er það sem skapar svona mikla liðsheild.
Henni finnst það það einnig vera hin sýkallaða ÍBV vörnin sem er svo serk og þá seigir hún að hin liðin réðu bara ekkert við.
Getur þú nefnt einhver atriði sem þu telur hafa valdið þessari gríðarlegu velgengni síðustu ár hjá ÍBV í meistaraflokki karla í handbolta?
bottom of page