top of page
Gunnar Magnússon:
hér eru nokkrir punktar og þetta er í raun ekkert nýtt en ég held að þetta sé samt lykill að þessari velgengni. Það er góð umgjörð í kringum handboltann. Góð stjórn og allt gert fyrir strákana. Góðir þjálfarar, auðvitað algjört lykilatriði. Vinnusemi innan og utan vallar. Strákarnir hafa lagt gríðarlega mikla vinnu á sig til að ná þessum árangri. Góður og mikill stuðningur hefur hjálpað mikið til og gert hungrið ennþá meira fyrir strákana að ná árangri. Peningar, skipta auðvitað miklu máli og þótt þeir skili ekki titlum einir og sér að þá skipta þeir máli. ÍBV hefur sett mikla peninga í liðið sem hefur klárlega hjálpað til.
Getur þú nefnt einhver atriði sem þú telur hafa valdið þessari gríðarlegu velgengni síðustu ár hjá ÍBV í meistaraflokki í handbolta?
bottom of page