Sigurbergur Sveinsson
1. Hvað finnst þér vera að valda þessari gríðarlegu velgengni hjá ÍBV síðustu 5 ár og finnst þér Maggi eiga einhvern þátt í henni? og þá afhverju?
Svar: Búið að byggja gott lið sem hefur metnað og mikla löngun til að ná langt. Maggi er fyrirliði liðsins, frábær varnarmaður og góður liðsmaður sem er traustur og yfir höfuð góður maður.
2. Hvernig er að spila með magga?
Svar: Stór leikmaður með mikinn faðm, lokar á stórt svæði og þess vegna er það mjög þæginlegt.
3. Nefndu eitt jákvætt og eitt neikvætt um Magga?
Svar: Traustur maður, en það getur verið erfitt að spila blak á móti honum hann er það góður.
4. Hverju finnst þér Maggi vera bestur í ?
Svar: Vörn, blaki og halda fótbolta á lofti.
5. Finnst þér þjálfara teymi ÍBV það besta í olis deildinni ?
Svar: Hafa sýnt það að þeir eru þeir bestu.
6. Er það þjálfurunum að þakka að þið séuð að ná svona góðum árangri ?
Svar: Þjálfararnir eigu mjög stóran þátt í þessu ásamt þéttri liðsheild.
7. Nefndu eitt jákvætt um þjálfara ÍBV?
Svar: Með mikla þekkingu á leiknum.