top of page
Karl Haraldsson:
Góðir þjálfarar, góð umgjörð um leikmenn, góð liðsheild, sjálfboðaliðar og stjórnin sem hafa starfað fyrir klúbbinn, stuðningsmenn, gott yngriflokka starf sem skilar leikmönnum upp í meistaraflokka félagsins, bakhjarlar og styrktaraðilar svo hægt sé að gera alla þessa hluti.
Getur þú nefnt einhver atriði sem þú telur hafa valdið þessari gríðarlegu velgengni síðustu ár hjá ÍBV í meistaraflokki karla í handbolta?
bottom of page